Um okkur
Sport Company er fjölskyldu fyrirtæki
xx.
HEILDVERSLUN
Sport Company er umboðs og heildsöluaðili fyrir mörg vönduð og góð vörumerki, þau eru meðal annars: BUFF, BELL, Giro, Errea, Pippi, Minymo, CelaVi, Color Kids, Me Too, En Fant, Hulabalu, Cold, Minions, SpiderMan, Minnie and Mickey, Cars, Frozen, Princess, Disney.
Website Sport Company
sport@sportcompany.is
GOLF COMPANY
Golf Company er með fallega golf verslun í Bæjarlind 14-16 með áherslu á fallegan og vandaðan golf fatnað og fylgihluti. Markmið Golf Company er að veita frábæra þjónustu og bestu vörumerkin í golfi. Þau eru meðal annars: Abacus, Alberto, Callaway, Daily, Ecco, Footjoy, Golfino, Golftini, J.Lindeberg, Nivo, Par69, Ping, Pure Golf.
Facebook Golf Company
Website Golf Company
golf@golfcompany.is
Errea á Íslandi
Við höfum verið umboðs og dreifingaraðili fyrir Errea Sport S.p.A á Ítalíu í yfir 20 ár. Errea býður upp á liðsfatnað og fylgihluti fyrir margar íþróttir eins og fótbolta, handbolta, körfubolta, blak, frjálsar og fleira. Við erum með samninga við fjölda íþróttafélaga um allt land. Við erum líka aðalstuðningsaðili KKÍ - Körfuknattleikssambands Íslands og BLÍ - Blaksambands Ísland. Við vorum líka aðalstuðningsaðili KSÍ í tæp 20 ár og fórum með þeim á EM og HM.
Errea er með verslun í Bæjarlind 14-16 og vefverslunina errea.is.
Facebook Errea á Íslandi
Website Errea á Íslandi
errea@errea.is